Ég er svo sammála þér að mér finnst að Windows ætti að vera bannað í öllu grunnskólu og það ætti að byrja að nota Mac. Ástæða 1: Það eru mun betri mynsvinslu forrit s.s. iMovie og iPhoto 2: Vinnslumynnið er mun meira 3. Skjárinn er mun skemmitilegri og útlitið er mun skemmtilegra. Það eru milljón ástæður fyrir því en það tæki of langan tíma, en margar þeirra koma framm í greininni þinni.