Sammála. Frekar dollar en evru. En samkvæmt alþjóðalögum má sjálfstæð þjóð taka upp hvaða gjaldmiðil sem er en ESB er mótfallið því að við tölum upp evruna á aðildar að ríkjabandalaginu. Veistu afhverju það er og getur ESB komið í veg fyrir að við tökum upp €? En hvernig er það, ég er enginn sérfræðingur í efnahagsmálum en ef að við tækjum (vonandi) upp USD gætum við þá ekki farið í efnahagssvæði Bandaríkjanna og myndum sennilega græða eitthvað á því.