Samkvæmt íslenzkum stafsetningarlögum eru stórir stafir alltaf notaði þegar á að lýsa einhverjum tilteknum guði. Dæmi: Freyr (Ásatrú), Guð Drottinn (eða hvað sem þið viljið kalla hann, Kristni), Búdda (Búddismi). En þegar er verið að tala um einhvern guð er það með litlum staf. Dæmi: Einn af guðunum í Ásatrú eða guðinn í kristni