Hefði einhver ráðherra sjálfstæðisflokksins tekið frumvarp/hugmyndir til baka vegna gagnrýni? Nei, þeir eru hrokinn uppmálaður og ef titillinn „Hroki og hleypidómar“ á við einhverja eru það þau; Þorgerður K. Gunnarsd., Árni Mathiesen, Geir Haarde, Björn Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson og Guðlaugur Þ. Þórðarson. Það er ekki þessi ógeðslegi flokksagi í gangi hjá stjórnarflokkunum, sérstaklega ekki VG. Það að þingmenn í þessum nefndum gagngrýni áætlanir sinnar stjórnar er kostur ekki galli....