Ef að þessir flokkar mynduðu ríkisstjórn, vildi ég helst sjá þessa ráðherra skipun: Forsætisráðherra: Björn Bjarnason (D) Utanríkisráðherra: Valgerður Sverrisdóttir (B) Fjármála - og viðskiptaráðherra: Siv Friðleifsdóttir (B) Iðnaðar, sjávarútvegs - og landbúnaðarráðherra: Guðjón Arnar Kristjánsson (F) Félags, heilbrigðis - og menntamálaráðherra: Ásta Möller (D) Dómamálaráðherra: Jón Magnússon (F) Ráðherra sveitafélaga, samgöngumála og landsbyggðar: Árni Johnsen (D) Umhverfisráðherra: Eygló...