Því miður hef ég ekki átt kött né hund þó að ég hafi umgengist báðar tegundir eftir megni. Eins og margir hafa bent á er virkilega erfitt að bera þessar tvær tegundir saman því þróun þeirra hefur verið gerólík. Mín skoðun er þó að mig langar frekar að fá mér kött þegar ég flyt að heiman (mamma er með ofnæmi *snökt*). Þessi dýr eru falleg, hafa mikin persónuleika, þarfnast ekki mikilla umhirðu og eru umfram allt sjálfstæð. Þó svo að mér finnist hundar fín dýr þá verður það bara að segjast að...