Ég ætla nú að andmæla þessu hjá þér. Ég fer þarna nokkuð oft og finnst starfsfólkið bara til fyrirmyndar. Það er stundum samt nokkur bið eftir afgreiðslu, sérstaklega á morgnanna, en ekkert til að nöldra yfir. Flest bókasöfnin hér í Reykjavík eru ekki ætluð sem lesstofur nemenda, enda sést það glögglega á innréttingu þeirra. =) Og kannski vissi konan hvort þau ættu þess bók eða ekki. Það er aldrei að vita. Plús það að ef þú vissir hvaða bók það er og greinilega trúðir henni ekki hefði verið...