Júbb, þeir flokkast undir pony samkvæmt erlendum stöðlum. En vegna þrjósku landans og ýmissa annarra orsaka er hann í meirihluta tilvika kallaður hestur. Ein er sú að við höfum ekkert orð yfir pony á íslensku, nema þetta tiltölulega nýja orð “smáhestur”. =) Og svo með styrkleikann á ræktun hjá Þjóðverjum. Með okkar einangrun eigum við ekki séns, þeir gta keypt eins og þeir vilja frá okkur en við getum bara selt.. Svo velja þeir bara út bestu horssin og voilà! Við eigum heimalandið en þeir...