Þegar svona álfar koma fram er best að svara þeim ekki. Þá er auðveldara fyrir mig eða voff að eyða þeirra svörum án þess að hafa áhyggjur af undirsvörum ykkar. Svona fólk er bara að leita að athygli eða rifrildi og er nákvæmlega sama hversu góð eða léleg rök ykkar eru. Þess vegna er bara best að eyða ekki púðri í það, ef að svörin eru gróf þá hverfa þau og við “sitjum uppi með” fleiri hit á áhugamálinu, þökk sé þessum villuráfandi sauðum. :D