Ertu að leita að einhverju sérstöku þá? Evrópa er stórt svæði og margar tegundir koma þaðan. Það eru til dæmis “warmblood” hestar (Holsteiner, Danish Warmblood, Hanoverian, Selle Francais og margir fleiri) en einstaklingar af þeim kynjum hafa verið mjög sigursælir í hindrunarstökki og fimi (Dressage). Einnig á Thoroughbred kynið uppruna sinn í Bretlandi en þessir hestar eru aðal veðhlaupahestarnir í heiminum. Þeir hafa einnig í seinni tíð haft mjög mikil áhrif á warmblood kynin (Holsteiner...