Ég mæli algjörlega með því sem karensk ráðlagði þér. =D Þú verður líka að reyna að slaka sem mest á sjálf, slaka aðeins taumunum og passa að þrísta ekki fótunum að kviðnum. Hestarnir eru svo rosalega næmir á knapann. =^.^= Og ef að þú ert í gerði, og slakar þér niður, en hesturinn hraðar á sér, þá geturðu leyft honum að auka aðeins hraðann eitthvað og sjá hvort hann slaki sér svo ekki sjálfur niður eftir einhvern tíma þar sem þú ert ekkert að biðja um neitt. =)<br><br>Notaðu stefnuljósin! =)