Það er ekki verið að banna neinum að fremja sjálfsmorð með þessu átaki. Nei, það er verið að reyna að vekja fólk til meðvitundar ásamt því að fá fólk sem er í sjálfsmorðshugleiðingum til að leita sér hjálpar. Fólk sem drepur sig vegna þunglyndis eða annarra orsakra sem það rður ekki við er veikt, og er að reyna að flýja þann raunveruleika sem það telur sig lifa við. Þetta er neyðarúrræði, það er ekki eðlilegt að annars heilbrigt, (oft á tíðum) ungt fólk svipti sig lífi.<br><br>– Notaðu...