Tja, íslenskuna lærði ég mest fyrir, las málfræðina aftur og aftur til þess að reyna að síja öllu þessu inn í hausinn á mér. 8,5 er ekki slæmt, sérstaklega vegna þess að ég hef verið í málfræðilegri afneitun síðan í áttunda bekk eða svo. ;-) Enska = nix, danska var eitthvað (mjög lítið) og stærðfræði… reiknaði gömul próf og passaði bara að kunna þessar “utanaf”-reglur. Fer mjög mikið eftir hverjum og einum hvort mikið þurfi að lesa eður eigi. Persónulega gæti ég lesið meira og þarafleiðandi...