Leitt að heyra að þú sért að hætta mig. :-( Kannast við sumt af þessu sem þú segir þó að aðalástæðan fyrir því að ég hafi dregið mig í hlé sé sú að mér líkaði ekki það sem ég var að gera og tók því þá íþrótt sem ég æfi framyfir og sé í raun ekkert eftir því. Ég er þó staðráðin að þegar ég hef tíma og pening til að byrja aftur muni ég gera það, en út frá mínum eigin löngunum og forsendum. Amma mín hefur alltaf sagt “já, hún hættir þessu nú örugglega bráðum, hún er nú einusinni unglingur” og...