Gæti ekki verið meira sammála Clarice. Góð blanda af öllu gera góðar æfingar þar sem flestir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það sé sparring, ilbóderjan eða bara hvað sem. Vera allaveganna með góðan grunn í _öllum_ þáttum TKD áður en maður byrjar að sérhæfa sig, ef það er það sem maður vill það er að segja. Svo vonar maður bara að landsliðinu gangi allt í haginn.