Einmitt, og vegna þess að hrossin eru misjöfn má ekki koma með svona fullyrðingar. Tæki sem má nota með jafn mikilli grimmd og písk er mjög hæpið að kalla öryggisbelti því hross með slæma reynslu munu af eðlisástæðum reyna að flýja og þá hjálpar pískurinn þér ekki mikið, hvað þá að vernda þig geng falli, snöggum beygjum eða öðru þvíumlíku. Passaðu þig á svona fullyrðingum. Ég veit að þú ert enn að læra og meinar ekkert illt og það geri ég ekki heldur. :-) Hins vegar þá snertir það mann ef...