Mitt fyrsta reiðnámskeið var á hrauni. Lagði grunninn að því sem ég veit núna. Var farið vel yfir flestallt, en vá, það var SVO leiðinlegt að skrifa allt þetta! ;) Þurftum að reka hestana af túni, leggja á og allt það. Vorum svo inní gerði og fórum í reiðtúra. Það var æðislegt :-) Næsta námskeið var fyrsta árið hjá Þyrli. Svindlaði mér á Framhald II þegar ég var skráð á Framhald I. Þar lærði ég að tölta. Lærði ekki mikið annað, en það var æðislegt námskeið. Vorum í reiðtúrum allan daginn,...