Trigun er snilld! Hélt að þetta væri svona endalaus barátta við sama vonda kallinn (hann var hræðilega klysjukenndur) eftir fyrsta þáttinn en svo reyndist ekki og ég gjörsamlega lá yfir þessu. Persónulega fannst mér persónusköpunin fín, serían er vel teiknuð og virkilega góð afþreying. Japanskan er einnig nauðsynleg, kryddar þetta mikið. Mæli með henni þessari. Ágæt grein, mættir þó hafa minnst á tryggingastelpurnar sem partur af söguþræðinum.