Sammála, þá kannski hitti ég fólk sem er “neikvætt” líka, þó svo ég líti á þannig fólk sem opnara og raunsærra en venjulegt fólk. T.d. ég skil ekki afhverju fólk gerir sér ekki grein fyrir því að leik-“list” er ekki list, það þarf lítið sem engan hæfileika til að leika, aðeins athyglissýki.