… Ef stelpur eru “veikara” kynið og ættu því ekki að vera lamdar, ættu þær þá ekki að fá minna borgað fyrir erfiðisvinnu sem “sterkara” kynið er þá betra í? Eigum við ekki bara að loka konur inni af því þær eru svo miklir aumingjar og geta ekki varið sig, geta ekki lagt neitt að mörkum fyrir samfélagið? Eða eigum við kannski að vera raunsæ og sjá hvert málin stefna. Við færumst nær og nær jafnrétti kynjana, og ef eitthvað svona verður eftir þýðir að það mun aldrei nást.