Að vera artífartí, goth, hnakki og þar eftir götunum kostar tíma og vinnu. Tilhvers? Afhverju ekki bara vera þú í stað þess að fela þig bakvið gel, make, lopahúfu og þess háttar. Afhverju ekki bara vera þú sjálfur :P Það er það sem skil ekki, ekki það að ég seti út á þetta fólk.