Bull svar hjá mér? Ertu að grínast? Þú veist ekki neitt hvað þú ert að tala um, og síðan segiru að svarið mitt sé bull… Árið 1950 voru það ríkir menn sem héldu upp listum hérna eða ríkið? Minnir reindar að umhverfið hafi verið svoldið öðruvísi þá, og þá sá maður líka öðruvísi verk( ekki bara myndlist).Jájá, þjóðernishyggjan og landslagsdýrkun einkenndi málverkið áður fyrr, og er það það sem þú vilt hverfa aftur til? Þú vilt semsagt að listin staðni á einhverjum ákveðnum punkti og þróist...