Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur. 1. Könnunin er gerð fyrir mig, þetta er bara lítil könnun til að kanna landslagið, seinna á árinu þá verður almennileg könnun búin til sem verður +30 spurningar. 2. Niðurstöðurnar verða líklegast ekki birtar, en ég get birt þær hér ef þið hafið áhuga. Niðurstöður stærri könnunarinnar verða birtar þó. Ég get ekki séð hvaða ip-tala svaraði hverju svo það er ekki hægt að rekja nein svör heldur. 3. Ég er með B.A. í hagfræði og er í meistaranámi í...