Hvað ef ,,öfganýnasistahægrivinstriofurflokkurinn,'' sem vill útrýma indíjánum, gyðingum, múslimum, áströlskum frumbyggjum og flest öllum öðrum, myndi nú vinna? Væru Bandaríkjamennirnir taldir heilir á geði, jafnvel þó þetta væri umtalaðasti flokkurinn? Nei, en er hamas ,,öfganýnasistahægrivinstriofurflokkurinn?'' Ef þú heldur það skaltu kynna þér flokkinn áður en þú heldur áfram að úthúða hann. Ég er er þarna eingöngu að líta til nokkurra stríða sem hafa orðið frá 1948. Ekki allra stríða er...