Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eagle Talon Turbo Inter.

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sæll. já það væri kanski mál að skoða þennan bimma, Hvernig typa er þetta hjá þér, árgerð og annað eins…. Kv.<br><br>®Refur98

Re: Breið dekk

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég ætla nú bara að benda á það augljósa. Þegar þú gefur í færist þyngd bílsins aftur og leggst því á afturdekkin. Og því græðir þú á því að hafa stærri dekk. En þar sem þú ert að pæla í framdekkjum verður það augljóst að þyngdin fer af framdekkjum bílsins og ef þú hefur Of stór dekk verður einfaldlega ekki næg þyngd til að líma dekkin niður og gefa grip… svarar þetta afhverju Og nei það er ekki cool<br><br>®Refur98

Re: Nýjar tegundir

í Kettir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig langar alveg HRIKALEGA mikið í Heilagan Birman, það eru fallegustu kettir sem ég hef séð. Ég veit reyndar að það er búið að flytja inn nokkra, en eftir því sem mér var sagt þá vantar högna til landsins til að hefja almennilega ræktun (nema hann sé kominn :)) . Annars þætti mér ekki heldur leiðinlegt að fá Maine Coon til landsins…. kv. Refu

Re: Bíó Reykjavík

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ó já. Ég fór líka, rakst á tilkynninguna um þetta maraþon fyrir slysni í fréttablaðinu og fór að sjá 2 myndir (Citizen Kane og The Time Machine). Mér finnst þetta vera alveg frábær hugmynd og allir sem stóðu að þessu eiga hrós skilið. Ég vissi ekki að Bíó Reykjavík væri til fyrr en um síðustu helgi. Fer pottþétt á næsta maraþon…. kv. Refu

Re: að tala rétt tískumál

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hmmmm… Ég helt að þessi hnakki væri vegna þess að þessir FM týpu gaurar væru þeir sem eru stuttklipptir í leðurbuxum í hvítum bolum, sólbrúnir og með aflitað hár. Þeir þekkjast langt að, aðallega á aflituninni. Semsagt, aflitaðir í hnakkanum???? Annars er kannski ekkert að marka mig, ég hélt lengi að samlitaðir stuðarar þýddi að aftur-og framstuðarinn væru í sama lit, t.d. báðir svartir en ekki annar rauður og hinn grænn…… ehemmm soldið neyðarlegt að vera leiðrétt. Annars finnst mér lagið...

Re: PS3 Örgjafinn - Cell

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég held að hugbúnaðar málið verði ekki erfitt. Apple fær örugglega sinn tíma að þróa MAC OS fyrir græjuna(því IBM selur Apple örgjörvan sinn.) og Mac os er unix kerfi. Massagrein engu að síður.

Re: Ástin og stjörnumerkin 3

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kallinn minn er einmitt tvíburi og hann ÞOLIR EKKI fólk í krabbamerkinu (no offense þið krabbafólk). Þann tíma sem ég hef verið með honum og við kynnumst einhverjum sem fer í taugarnar á honum, þá er sú manneskja undantekningarlaust í krabbamerkinu. Það er ekki það að hann spyrji : “Í hvaða merki ertu? Krabbi? oj djöfull ertu óþolandi!” heldur komumst við að því eftir á. Undarlegt….. kv. Refu

Re: Samuel L Jackson

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nei nei nei, Hann segir ekkert “hamburino”, heldur segir hann: “This ain´t no ham on rye either”. Semsagt, rúgbrauð með skinku, afar vinsælt í USA. kv. Refu

Re: Vampíru aðdáendur

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ahvrju ekki kvöld og helgar? En nótt? Við erum fimm, Er það nú besta megnið að minni reynslu. hvar og hvenær? Davíð<br><br>®Refur98

Re: Ecotek ventlar.

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hann hefur gert undraverk með bílin minn( Abenz 160) <br><br>®Refur98

Re: FAO: Refur98

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nei,, múrsteins rauður Mk2 4.2 (ekki sovereign) 76´módel ég býst við að hann hafi farið á 450þ. orginal felgur. Æðislegu standi, sé svo eftir honum(ef é bara ætti þennan pening.)<br><br>®Refur98

Re: Ad&d 2 eða 3

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvar eru þið á landinu? <br><br>®Refur98

Re: FAO: Refur98

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
NEIIII…. BÚHUHUH… jæja.. bara bíta í það súra, ég fór samt og keyrði hann aftur… ooooohh. mig langaaaaar. Ég er að pæla í að stofna hlutafélagið Kaupum Jaguar handa Davíð Hf. það mega allir kaupa hlut á 10000kr. Þið megið þá koma og skoða bílinn…<br><br>®Refur98

Re: Þvílík Unun!!

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
… Og nú er búið að selja gripinn.. Búhuhuhuh

Re: White Wolf: Vampire og Mage.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Count me in… efr ykkur er sama. sendir mér þá líka meil David_olafsson@islandia.is p.s. ég er 22 ára og bý í 101 Rvik<br><br>®Refur98

Re: Ad&d 2 eða 3, The Gathering???

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég trúi ekki að ég hafi sagt The Gathering….. ó jæja<br><br>®Refur98

Re: Ad&d 2 eða 3

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
101 Reykjavik. annars væri það fínt. Ég hef spilað ein 20-30 ævintyri, flest í það sem úti hét “Drakar och Demoner” en Það er ekki það sama ad&d, svipað þó ð mörgu leyti. tekið nokkur Vampire the gathering, Mutant.. eeem.. Viking, og neo game ég á viking bókina og Drakara og demoner bókina, og líka eina í léttari kantinum. Cartoons. drep fyndið þegar maður er létt kendur.<br><br>®Refur98

Re: Ofur Tígrisdýrið hann Pjakkur

í Kettir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eiginlega var þetta öfugt með mínar kisur. Við áttum 2 kisur, systkini, og fyrir rúmlega ári fengum við okkur þriðja köttinn sem var frændi Gumma og Skottu (kisurnar okkar). Þessi köttur heitir Gormur og hann var bara kettlingur þegar þau kynntust fyrst. Allt gekk vel þar til Gormur varð kynþroska, en þá varð hann allt í einu voða mikill kall og HRAKTI Skottu að heiman!! Þau fóru að slást nær daglega, sama hvað við gerðum og að lokum flutti Skotta út og í næsta hús :( Gormur var geldur...

Re: Ad&d 2 eða 3

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
jæja? viljiði spila eða ekki<br><br>®Refur98

Re: Ad&d 2 eða 3

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Reyndar er ég karlmaður á sama aldri og Rebekka byr með mér(ég nota hennar login oft)<br><br>®Refur98

Re: Jaguar XJ - Pininfarina

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Xj40 vekur engann áhuga hjá mér(XJ40 kom eftir MkIII). absolut núll. X300 og x 308 finnst mér ekki alveg hitta í mark þó vænlegir séu(X 300 og 308 komu eftir XJ40) einu nýju bílarnir sem ég er sjúkur í er XKR og XK8 coupes. GGrrrr.(XKR kemur fyrir í Memento) Einnig væri ég til í XJs eða náttla E-type…. Þessi 85 módel.. er hann brúnn og númerslaus<br><br>®Refur98

Re: Jaguar XJ - Pininfarina

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Pininfarina húsið kom að MkIII ekki MkII.. 74 model er MkII.. mestur er munurinn á MkI og MkII.. munur á MkIII er bara “fínpúss” eins og sagt er.<br><br>®Refur98

Re: Need help pleace!!!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gaaaahhhh!!! Hvað er þetta með tölvur og sagnskrípið “að frosna” ÞAÐ HEITIR “AÐ FRJÓSA”!!!!!!!!!!!! Vinur minn var á Skjálfta núna um daginn og hann sagði að það eina sem hann heyrði allan daginn var : “Helv. talvan mín frosnaði”. Ég segi þetta einu sinni. Sögnin að frjósa er sterk sögn og beygist svona: Frjósa-fraus-frusum-frosið EKKI SVONA Frjósa-frosnaði-frosnað Þess vegna Á að segja “Helv. tölvan mín fraus”. grrrrr…. þetta er sú málvilla sem fer hvað mest í taugarnar á mér. “frosnaði”...

Re: Þvílík Unun!!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
….. og flottari…..

Re: Þvílík Unun!!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega eins og Mal3 segir er XJ6 líka “bara” fjölskyldu bíll. Það er vegna þess að það hefur engin áhuga á Carina E, gott að keyra og bilar lítið, gott og vel, en það bara hefur enginn áhuga á þessum bílum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok