Mjög góð grein hjá þér og vona að þú verðir dreginn fyrir framan myndavél, það eru ekki allir sem lesa blöðinn! Og annað með saltið. Frost legst yfir götur. svo er allt saltað, það sem salt gerir er að afþíða vatnið, og því lekur vatnið niðri sprungur, altílagi með það. en svo kemur nótt og þá frýs allt aftur, og viti menn sprungan stækkar, og að lokum losnar einn steinn, og annar og annar.. ekki hjálpar nú að hafa nagla sem spæna allt upp. Með því að salta erum við að gera þetta miklu oftar...