Þetta var gáfulega skrifað! Ég er alveg sammála. Hvernig getur maður verið viss um hvað er rétt og hvað ekki í Biblíunni? Hún hefur verið þýdd, endurþýdd, endurskrifuð og skrifuð aftur mörg þúsund sinnum af allskonar fólki sem hafði örugglega hvert sínar skoðanir á þessu (og komu þeim fram í vinnu sinni). Mér finnst sorglegt að sjá allt þetta bókstafstrúarfólk (ekki bara kristna, heldur af öllum trúarbrögðum) vera tilbúið að myrða jafnvel börnin sín fyrir trúna, sem er svo kannski allt...