Ég bjó í Svíþjóð í 10 ár. það er lygi að hann komi í mínus, hátekjuskatturinn er bara af umfram hátekju-mörkunum. Ef hann lenti í mínus, var það vegna þess að atvinnurekandinn svindlaði. Pabbi lenti í því sama, lét verkalýðsfélagið vita, því var kippt ílag. En jú þetta fer skánandi, í smáum skrefum kanski en skrefum þó. P.s. þetta er skráð í tollalögum(orðrétt) ;) P.p.s ég lofa að fara ekki á þing. það er ekkert að marka smákrakka í jakkafötum :Þ