Ég keytði einu sinnu norður á Akureyri á Toyota Yaris…. Ég hef keyrt bíla á nánast 200 km/h. en ég þorði ekki hraðar enn 90 á þessari dós. Og hérna á lýsingar orðið ´Dós´ einstaklega vel við. Subaru eitthvað pallbíl.. oj oj oj oj oj, ég meina bíllin var frá 91´ en allt inní og utaná benti frekar á 81´, ég meina vöðva stýri, þú þurftir að opna gluggan til að stilla hliðar speiglana. já alveg rétt, alveg eins og á 75 árgerðin af hvaða pickup sem er. Og svo klassíkin, Skoda favorit og Lada...