Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mest

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég keytði einu sinnu norður á Akureyri á Toyota Yaris…. Ég hef keyrt bíla á nánast 200 km/h. en ég þorði ekki hraðar enn 90 á þessari dós. Og hérna á lýsingar orðið ´Dós´ einstaklega vel við. Subaru eitthvað pallbíl.. oj oj oj oj oj, ég meina bíllin var frá 91´ en allt inní og utaná benti frekar á 81´, ég meina vöðva stýri, þú þurftir að opna gluggan til að stilla hliðar speiglana. já alveg rétt, alveg eins og á 75 árgerðin af hvaða pickup sem er. Og svo klassíkin, Skoda favorit og Lada...

Re: Fegurstu og ljótustu bílarnir!

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Flottastir Nokkurn veginn í þessari röð. TVR Tuscan Speed six(Uff uff ufff) Cerbera Lotus Elise Ferrari 550 Maranello Shelby Cobra (sem kom orginal með 289 Ford vél, En boddieð er Evrópskt. Staðreynd) Volvo S60 Morgan Jaguar(flestar gerðir, reyndar það margar að það þyrfti annan lista.) Aston Martin DB7 AlfaRomeo (Fiat Multipla fær að hanga með vegna framtakssemi, mér finnst allavega skemtileagri að horfa á en Corolla) Ljótir. já.. bara þessi ljótu Annars er ég ekki mikið fyrir þessa Evrópsku ;)

Re: Daman er kettlingafull! Hjálp!

í Kettir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Til hamingju með að verða “amma”! :) Ég veit ekki hvort högnarnir verði eitthvað til vandræða, því mamman mun örugglega verja kettlingana með kjafti og klóm.. það er kannski best að finna henni stað þar sem hún fær að vera sem mest í friði fyrir þeim þegar kettlingarnir eru fæddir. Ég held að það þurfi sjaldnast að hjálpa læðunum eitthvað voðalega þegar þær gjóta. Þó er víst best að vera nálægt á meðan því stendur því auðvitað geta komið upp erfiðleikar…. oh ég öfunda þig eiginlega ansi...

Re: Um Sauron og Balrogginn í Moría.

í Tolkien fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Snilldar skrif, En er ekki svo að þó að Balroggin hefði náð hringnum fengi hann aldrei allan kraft úr honum, heldur er sá kraftur sem er í hringnum aðeins ætlaður Sauron. Ég spyr….

Re: Swordfish (spoiler)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Æðisleg lýsing á myndinni. “Hann lendir í ýmsum málum sem hann hefði frekar viljað sleppt”. Gerist þetta ekki í nær öllum myndum? Neinei, maður má nú ekki vera andstyggilegur. Þessi mynd skildi nú ekki mikið eftir sig (nema þá kannski brjóstin á Halle Berry fyrir strákana), ég fór á hana aðallega vegna bílsins sem Travolta keyrði á . mmmm …. I like.

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Re: Öryggisbúnaður í bílum...gamlir bílar betri?

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
A bens(1000 kg) var settur ámóti S benz(níðþungur) og ökumenn beggja bíla sluppu óskaddaðir. Svo var Smart settur á móti S Benz og Smart ökumaðurinn slapp með skrámur. Öll próf voru tekin á 50km/h á móti hvor öðrum(100 km/h ámóti vegg) Þetta var gert og þetta eru niðurstöðurnar!!!!

Re: Hvað er Toyota??

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ef maður horfir eða les mikið af japönsku efni sér maður að Toyota(með ´T´) er ekki óalgengt.<br><br>®Refur98

Re: Bristol Fighter

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sérstaklega þegar þessi er jafn þung og V-8 vélin sem þeir notuðu áður.

Re: Hver er sorglegasta mynd sem ÞÚ hefur séð?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ÓJÁ, sammála EvilPiggie. Requiem for a dream er sú alsorglegasta sem ég hef séð. Samt ekki svona þannig að maður fari að gráta heldur líður manni alveg HRÆÐILEGA í enda myndarinnar og nokkru eftir að maður er genginn út úr salnum. Lokasenan (senurnar) í myndinni er svakaleg, maginn í manni snýst eins og í þvottavél jæks. Annars var sú mynd sem ég hreint út grenjaði mest yfir : My Girl. Sá hana þegar ég var 12 ára með vinkonu minni og við háskældum yfir endinum.

Re: Í þá gömlu góðu daga... Trans am og camaro

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já … þetta er allt svakalega(Fokking) sanfærandi. Hefurðu þessa reynslu af 20 ára gömlum Porsche´um og Toyotum eða Trans Am. En ef þessir bílar eru svona rosalegir, afhverju eru þeir ekki með NEIN brautar met(aðrar brautir en beinar)…. Bara spyr. V8man… Hvað segir þú um þetta

Re: Nöldur um Myndina...

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
AUÐVITAÐ hafa þeir Enturna. Jackson yrði slátrað ef hann sleppti þeim, án gríns! Varðandi þessi atriði sem fóru í taugarnar á manve, t.d. þetta með að vantaði betri kynningu á ráðstefnugestunum, segi ég bara að maður “fattar” miklu meira í myndinni ef maður er búinn að lesa bækurnar. Ráðstefnan fór t.d. ekkert í taugarnar á mér, því ég vissi allt um Legolas, Gimla og co. fyrirfram…

Re: The Pledge (!SPOILER!) ***1/2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er sammála þér arnieg, þetta var góð mynd! Ég get því miður ekki skilið það fólk sem hataði hana, en “misjafn er smekkur manna” býst ég við

Re: Mercedes-Benz CL 600 Coupe

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þú færð jafn mikil þægindi of jafn mikið afl í fjögurra dyra týpunni…. þess vegna skil ég ekki afhverju hann keypti tveggja dyra.

Re: Mercedes-Benz CL 600 Coupe

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hmmm 17 millur… til eru margir aðrir skemtilegari bílar en benz fyrir þann pening Jaguar XKR Silverstone….. Ferrari….Porsche.. Tvr Og svona heldur listinn áfram… Ekki séns ég mundi kaupa þennan mjög myndarlega og kraftmikla bíl. Kanski vegna þess að mig langar meira í sportara en Boulevard Cruiszer(þó er Jaguar´inn alveg á mörkunum.) Frekar fengi ég mér fjögurra dyra 600 Benz

Re: Bond aftur á

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nei, bíddu.. ég sá hvað þetta var óskiljanlegt… Skilaboð til mín frá mal3 um að hann hafi svarað greinasvari mínu sem reyndist vera greinasvar Kvakkar.

Re: Bond aftur á

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sæll Mal3 minn.. ég fékk póst um að þú hafir svarað grein minni sem var svo í raun svar eftir Kvakkur… Annars eru þeir mjög framarlega í ….. em …. að koma með afsakanur um afhverju það þarf ekki loftbelg..(Peter Wheeler er ákveðin í því að airbags hafi slasað fleiri en þeir hafa bjargað…) Reyndar bjóða þeir uppá pakka þar sem menn geta mætt með bílinn sinn og fá smá þjálfunn. þetta er allt á vefsíðu TVR.

Re: Bond aftur á

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það eru þá ekki meiri enn hálft ár síðan þeir hættu í framleiðslu á bílum…Hver á Proton, hvaðan er það fyrirtæki…

Re: Bond aftur á

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Z8 og 740….. eru það ekki tvær myndir…. (hann var þá sem sagt á sitthvorn bílnum í sitthvori myndini)

Re: Bond aftur á

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Tsk Tsk .. Tvr, Caterham, Bristol. Morgan,Lotus(?), Marcos Þetta eru allt sjálfstæð bresk bíla fyrirtæki.. ég bara nennti ekki að finna fleiri. Og öll þessi fyrirtæki eru að eltast við sína drauma, ekki bara að græða pening með því að framleiða bíla sem sem flestir vilja. Eru mörg lönd sem geta státað að svona mörgbreytilegum sjálfstæðum bílaiðnaði. Annars er bara snilld að Bond sé kominn á Aston Martin aftur. Annars var Bond á DB6 í sömu mynd og 740IAL reyndar vara það bara bíllin sem hann...

Re: Í þá gömlu góðu daga...

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
jújú.. það má alveg reyna að bremsa… :Þ

Re: Í þá gömlu góðu daga...

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það erfiðasta með 911 er td ef þú ert á mikilli ferð inn í beygju og heldur að þú græjir þetta ekki máttu ALLS ekki slaka gjöfinna, hvað þá bremsa. þetta hef ég frá atvinnu ökumanni, því ef þú gerir þetta fer þyngdin fram, og með vélina afturí má maður ekki við að missa þyngd af driföxlinum án þess að fara í spinn. Og meira af þessu tagi. Reyndar held ég að þetta eigi við flesta Ofurbíla en 911 þó mest vegna þyngdar dreifingu.

Re: Í þá gömlu góðu daga...

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Svo gleymdist lika annar Ford, Rs200 eða hvað hann hét. þetta var víst alveg skelfileg græja. fyrirennari að Escudos Pikes Peak Talandi um Pikes Peak, þar eru Rosalega margir gríðar öflugir bílar, og nánast allir 600hö og yfir. Dæmi SAAB 7?? hö en hann dró mesta athygli í fyrra, og svo náttla ofannefndi Suzuki Pikes Peak 900 hryssur. En enginn þessa er með götuleyfi. að ég held Svo er bara svo erfitt að gera upp á milli stundum, fyrir utan það að maður man aldrei alla bíla í einu. Ég meina...

Re: Arnold Schwarzenegger

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér finnst samt ekki rétt að hafa Batman og Robin neðst á þessum lista, reyndar er þetta versta myndin á listanum, en hann stendur sig með prýði og er hann jafnvel það sem bjargar myndini. “I hate when people talk during the movies.”… þetta er reyndar ekkert fyndið, en ég hlæ og hlæ. Takk

Re: Með Balrogginn

í Tolkien fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta voru vængir, alveg pottþétt. Mér fannst mjög flott að hafa þá svona ógreinilega og fullt af reyk um þá. Fyrir mér var Balrogginn mun flottari en ég hafði ímyndað mér. <br><br>®Refur98
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok