Það hefur með antialiasing að gera. Vandamálið felst í því að línurnar eru teiknaðar á skjá með jafnmörgum punktum og beinu línurnar. Línur á ská eru hina vegar LENGRI en beinar línur (sbr. Pýþagorasarreglu). Þess vegna virðast þær mjórri… þær eru ekki eins þettar. Dæmi: lína frá (0,0) til (100,100) er teiknuð með 100 punktum. Hún er hins vegar u.þ.þ. 141 á lengd (nákvæmt: 100*sqrt(2)). Hún er því óhjákvæmilega ekki eins þétt og línan frá (0,0) til (100,0), sem er líka teiknuð með 100...