Það getur kannski hjálpað að líta á þetta sem smá æfingu í rökhugsun. Eða tækifæri til að segja lélega brandara. Alla vega engin ástæða til að láta það fara í taugarnar á sér. Svona “útúrsnúningar” koma mikið við sögu í stærðfræði, þar sem þetta eru alls engir útúr- snúningar heldur furðulegar staðreyndir. Þá getur hafa verið ágætt að hafa velt sér upp úr hálffulla glasinu á /heimspeki til að átta sig, til dæmis, hvaða útúrsnúningar eru mögulegir og hvað þeir leiða af sér. Rétt eins og...