Allt í lífinu hefur tilgang nema lífið sjálft. Lengi langað að segja þetta :) Hugsaðu um það svona. Þú hefur eitt líf og það er allt sem þú hefur, nú áttu allt. Þú hefur ekkert líf og getur því ekki átt neitt annað. Ég er auðvitað ekki að tala um veraldlega hluti, nema fyrir það að lífið er hluti af veruleikanum, og er í raun öll veröldin fyrir okkur sjálfum. Að deyja táknar því endalok veraldarinnar, persónuleg ragnarök. Ragnarök eru, tja, vægast sagt slæmur hlutur Að trúa á eitthvað til að...