Þegar þú notar frasann ertu þó, tæknlega séð, að gefa til kynna að þú búir yfir þeirri tæknilegu þekkingu sem þarf til að klára rökstuðninginn. “Tæknilega séð” gæti túlkast “þau tæknilegu atriði sem þarf til að ljúka við fullyrðinguna eru til staðar”. Og ef þú segir þetta gefurðu til kynna að þú VITIR þessi tæknilegu atriði, því, tja… hvernig er annars hægt að taka mark á þér? Ég er búinn a réttlæta mína notkun frasans. Hugsanlega ætti þessi póstur frekar að vera svar til upphaflega...