líkurnar á því að líf kvikni eru svo sáralitlar, hvað þá að lífið verði háþróað og myndi sér geim- för. Á stjörnunum í kringum okkur eru nákvæmlega engin skilyrði fyrir því að líf kvikni. Og hvað þá á sama tíma og við erum, takið eftir því að við höfum einungis tórað í aum 10.000 ár. jörðin okkar, sem er ung, hefur lifað í þúsindir milljarða ára. svo reiknum saman líkurnar á því að líf kvikni, þróist og sé til á sama árþúsundinu og við. Ekki myndi ég nenna að bíða eftir næsta UFO.