Allt í lagi,ég var ekki nógu nákvæmur. En pointið var að þegar þú lærir stærðfræði, sérstaklega hugareikning, þá þjálfarðu hugann. Svona eins konar “exercise” fyrir heilann. Stærðfræði hjálpar mjög mikið í því að tengja hluti í samengi og hugsa skýrt, og, jú, það gagnast í tungumálum. Það þarf ekki alltaf að vera að flækja málið með flóknum hugtökum, hugsunin gildir.