dauði, hold, hár og líf eru ekki hugtök. Þetta eru hlutir sem eru til, við fundum einungis orð yfir þau. Hugtak er það þegar hluturinn er ekki til nema sem hugsun, ÞEAS fer ekki út fyrir hugann okkar nema þá sem skilningur á hugtakinu, í hugann á öðru fólki. Tími er þess vegna hugtak, og rétt eins og öll orð sem ekki eru til nema sem hugsanir, hlýtur sálin að vera það líka.