Það er ekkert ekkert í heiminum, svo við vitum í raun ekki hvað það er. Við höfum einfaldlega ekki kynnst því að vera ekki. Fólk á öllum tíðum hefur verið hrætt við það sem það skilur ekki, kynþáttafordómar byggjast á þessu. Tlvist guðs er því upprunnin af ótta við hið óþekkta, sem gefur okkur góða hugmynd um mannlegt eðli.