Við skulum ekki rugla saman eðli og hegðun. Eðli nær yfir ýmislegt sem maðurinn gerir, svo við skulum ekki afneita því. Að borða og sofa er í eðli okkar, við getum ekki verið án þess. Kynlíf líka, en það er ekki eins nauðsynlegt, því það er hægt að vera án þess. Flest annað er hægt að rífast um, og er það aðallega rifrildi um hvernig þú skilgreinir orðið “eðli”. Við skulum ekki hengja okkur í þannig smáatriðum. Það er þó staðreynd að það ERU hlutir sem allir menn gera, varðandi tilfinningar,...