Við erum félagsverur. Við ÞURFUM að ganga í augun á fólki. Þetta er okkar hegðunarmynstur og við sleppum ekki við það. Sumt af þessu má rekja til þess að við þurfum að lifa af. Að fá sífellt meira og meira tryggir afkomu okkar. Svo liggur svarið einnig í sálfræðinni. Prófaðu bara, í hvert skipti sem ÞÚ kaupir eitthvað, ferð í klippingu eða eitthvað annað, að spyrja sjálfan þig “af hverju”, kannski liggur svarið í þér sjálfum.