Eftir að hafa rökrætt við þig, hef ég farið að hugsa um eðli að miklu leiti á sama hátt og þú, eðli er hlut nauðsynlegt til að hann sé það sem hann er. Hegðun gæti kannski frekar hafa átt við, en ég er ekki alveg klár á því hvenær hlutur er nógu nauðsynlegur til að geta kallast eðli, eða er okkur nauðsynlegur, bara vegna þess að við högum okkur á einn eða annan hátt. Gætum við verið manneskjur án þess að nokkurn- tíma velta hlutum fyrir okkur?<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir...