Fólk skiptir sjaldan um skoðunir yfirhöfuð, um leið og það er búið að mynda þær, sem er sorgleg staðreynd. Sjaldan þýðir samt ekki aldrei. Ég held líka að það sé rétt að fólk á huga er ungt og vitlaust að megninu til. Fólk vex líka upp úr því, sem betur fer. En samt, kommon, ég VEIT að þið hafið báðir gaman að þessu á einhverju leveli. Í versta falli er þetta bara æfing í að verja sitt mál fyrir vitleysingum. Það er þó staðreynd að þú færð ekki jafngott magn af eðalvitleysingum eins og hér....