Ef við höldum áfram með samanburðin við rökfræðileg kerfi, þar sem við gerum alltaf ráð fyrir einhverjum frumsemdum, gætirðu gefið dæmi um siðferðilega “setningu” sem er sönn í einu kerfi en ekki hinu, ef þú skiptir út ákeðinni frumsendu (einheggja - tvíhyggja væri dæmi)? Ef ekki bara til að undirstrika það sem þú ert að segja, að siðferðikerfi geti ekki verið algjörlega “rökfræðilega” sjálfu sér samkvæmt. En það er náttúrulega spurning um hvað það þýðir - af hverju er það ekki bara tilvikum...