Það var pælingin. En það er líka rétt sem þú segir, alla vega í þeim skilningi að stundum bregðast kenningar, þó að nokkur lögmál standi eftir (sem kannski er búið að sannreyna með tilraunum), sem þarf þá væntanlega að réttlæta með nýrri kenningu. Flógistonið inniheldur m.a.s. dæmi. Það má þannig kannski segja að þessi rökfræðifrumsenda liggi í kjarna málsins.