Hafa flestar tæknilegar framfarir síðsustu nokkuð hundruð ára verið tengdar hernaði? Hernaðartengdar rannsóknir hafa sem sagt gert betur en Bell laboratories, IBM research, Max Planck stofnunin, háskólar heimsins, NASA*, MIT, heilbrigðis- iðnaðurinn eins og hann leggur sig og Kári Stefáns? Að ekki sé talað um Thomas Edison, Wright, James Watt, Kimberly-Clark, Charles Babbage, Maxwell, Alan Archibald Campbell-Swinton, Larry Page og Sergey Brin?