RawSpirit: Ekki hengja þig í víddunum. Víddir eru, og hafa alltaf verið, notaðar í stærðfræðilegum skilningi til að skilja veröldina. Þær eru því EKKERT annað en hrein og klár stærðfræði, í þessu tilviki stærðfræði sem lýsir veröldinni einkar vel, sbr 1. vídd = lína. 2. vídd = flötur. 3. vídd = rúm. 4. vídd = tími. Þetta er notað til að staðsetja og tímasetja atburði. Og til gamans má geta að til eru “fractional” víddir, svona eins og 2,5 víddir eða 3,4. Að sjálfsöðgðu eru þetta bara...