Thossi: Sæll. Góður punktur, ég hefði nú átt að minnast á það. Að sjálfsögðu eru gæði breytileg milli manna og þannig má líta á þau sem huglæg. Gæði eru lika í raun gildismat. En ég er þó ekki sammála þér, í meginatriðum. Tökum stein sem enn eitt dæmið. Hvenær verður, til dæmis, klettur, að steini? Og hvað er steinn annað en smá búnt af sameindum. Hugtakið “steinn” getur líka farið eftir því hversu stór þú ert. Ef þú værir á stærð við maur, væri þetta þá nokkuð “steinn” lengur? En þú veist...