Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Popcorn
Popcorn Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
362 stig

Re: Hinn huglægi heimur.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Miðgarður: Það gæti leynst meira vit í því sem þú sagðir en þig grunar. En það er einmitt hagkvæmt að gera greinarmun svo maður tapi sér ekki, svo maður viti að minnsta kosti hvað um er að vera. Og það ER hægt að skipta flestum hlutum milli huglægra og hlutbundna hluta. Samanber: stóll er ekki bara huglægur, hann er hlutbundinn. Vísindi eru huglæg, EKKI hutbundin. Jú, þetta er vissulega samfellt, eins og ég segi: Hvougur þessara heima ER á hins. Ef þú horfir á það þannig eru þeir það sama....

Re: Hinn huglægi heimur.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, við lifum og hrærumst í hinum huglæga heimi. Ég er nokkurnveginn sammála þér (þú varst reyndar sammála mér svo ekki verður hjá því komist). Við verðum þó að vara okkur á því að hafa of mikla trú á rökum. Rök eru nefnilega líka það sem við notum til að “fylla upp í” þar sem vantar upp á skynjunina. Rök, jafnvel fullkomlega röklega rétt rök, geta leitt okkur til ranghugmynda. Skynjunin getur, eins og við best vitum (sjáðu bara sjónhverfingamanninn) líka brugðist. Svo ef bæði rök og skynjun...

Re: Uppreisn þumalputta kynslóðarinar

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
pi ca 3.141592653589793238562643883……, nei nú ýkirðu! :) Þetta er snilldarljóð!

Re: Main-stream Linux

í Linux fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Engar áhyggjur, það er fullt af fólki sem styður þig, þar á meðal ég. En ég er sáttur. Linuxið MITT virkar, ég er ekki með windoze og linux per se ER að gera það fínt, þrátt fyrir það sem bölsýnismenn halda. Ertu VISS um að þú viljir að linux verði main- stream? Mér finnst þeta fínt eins og það er núna, mætti fá fleiri leiki, samt. Lestu síðan bókina “the hacker ethic”, þú ættir að hafa gaman að henni. PS: er hægt að fá gleraugu fyrir bjartsýni? :)

Re: Könnunin

í Forritun fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hversu portable er .net? keyrir það jafnt á unix-windows-mac og virkar það þá eitthvað almennilega?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Tíminn og ljósið

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hmm.. væri ekki nær að segja “hinn huglægi heimur er allur í fortíð”, þar sem við skynjum bara það sem er akkúrat “núna”. En eitt langar mig að vita: e=mc^2 segir að orka jafngildi massa í þessu ákveðna hlutfalli. Er þá ekki verið að segja að massi SÉ orka? Það var alla vega þannig sem ég skildi þetta: Hreyfiorka bætist við orku hlutar “sem er massi hans” og þarafleiðandi eykst massi hans einnig. Þegar massinn eykst þarf meiri orku fyrir meiri hröðun, meiri orka þýðir meiri massa, sem þarf...

Re: Skoðannakönnunin (fullt af n-um)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú, það er ekki til hálf hola! En síðan hvenær hefur það stoppað okkur? :) Það er ekki heldur til kvaðratrót af -1, samt segjum við bara: i = sqrt(-1) og þá er það komið. Þannig er i*i = -1. Og þetta er meira að segja hentugt. :) Við gerum því bara ráð fyrir að hálf hola sé til. Þá er bara að finna út hvaða eiginleika hálf hola hefur. Nú eitt höfum við á hreinu: Það tekur helmingri styrri tíma að grafa hana. Þar með er einnig hægt að grafa tvær hálfar holur á tímanum sem það tekur að grafa...

Re: popcorn

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nei, það hefur líkast til verið Tannbursti.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Muzik.is

í Apple fyrir 22 árum, 5 mánuðum
#murderess bends down to both knees and gets ready for input…<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Bæ mac?

í Apple fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Tja.. ef þú færð þér pc geturðu amk skrifað stafina rétt.. Brommbromm tssss. :) Nei ok, þetta var kvikindisskapur. En þú þarft að fara að fá þér öflugri tölvu, það er ekki bara war3 sem þarf (eða mun þurfa) meira en það sem þú átt. Svo hvort sem þú færð þér öfluga pc eða öfluga mac tölvu skiptir ekki höfuðmáli, þú þarft bara að fá þér öfluga tölvu.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Tilgangur:

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
BSP: það ætla ég nú að vona ekki! Prófaðu bara að framkvæma án þess að hugsa, ekki stunda það þó of lengi, af kurteisi við sjálfan þig og fólkið í kringum þig. Þar fyrir utan er heimspeki AÐEINS “framkvæmd” sem hugsun. Heimspekikennsla kæmist væntanlega ekki að því að heimspeki væri gagnslaus! :)

Re: "Listin" að velja sér bækur...

í Bækur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju í ósköpunum skiptir máli hvernig bækur líta út? Mitt bókaval fer eftir tvennu: á ég efni á þessu og er bókin þess virði að lesa hana. Harðkápubækur eru dýrar, forðast þær ef ég get. Seinna skilyrði dæmi ég um þegar ég er búinn að standa svoa klukkutíma út í bókabúð og lesa úr bókinni.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: allt hitt...

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, það er víst starf svokallaðra frumkvöðla að sjá um að skrifa þessa hluti. Og það er feykinóg eftir.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Geðþótti guðs

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ef tilfinninguna vantar, telst það þá trúleysi? Ég held líka að tilfinningin geti ráfað um áttavillt á meðan rökin reyna að ákveða sig. Og rétt er það að lífið snýst ekki um rök. Það eru að minnsta kosti tvær aðrar leiðir til að reyna að nálgast Guð: Það sem þú nefnir, tilfinningin. Kannski verðum við bara að FINNA Guð. En ef tilfinningin er engin, er þá enginn Guð? Svo er það sjálf raunhyggjan, ískaldar staðreyndir, ekki leita skynseminnar ekki treysta tilfinningunum, trúðu bara á Guð þegar...

Re: Geðþótti guðs

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
til allra sem þetta varðar: Þar er ég sammála gthth að hægt er að fresta dómi. Að taka afstöðu í þessu tilviki er einfaldlega eitthvað sem ég get ekki gert. Ég byrja kannski á að trúa. Guð er til. Han HLÝTUR að vera til. Hvernig ætti þetta annars að ganga upp? Þar með byrja ég að trúa. Síðan læðist efinn að. En hvað ef er EKKI til? gæti það ekki allt eins verið? Ef hann er til, hver skapaði hann þá? Enginn? En ef Guð varð til af sjálfu sér getur heimurinn ekki allt eins hafa orðið til...

Re: popcorn

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þakka þér fyrir, það gleður mig að einhver hafi haft gaman að þessu. :) En hvort það er admin-sök að skrifa góðar greinar veit ég ekki. Annars finnst mér gthth bara standa sig vel sem admin, svo það þarf varla fleiri.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: popcorn

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er einhver sérstök átæða fyrir því að ég ætti að vera admin?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Tilgangurinn góði!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
lain: Þú ert að tala um samkeppni, sem leiðir af sér að allir leggja harðar að sér og þarafleiðandi þróast heildin hraðar. Ef þú lítur á þetta í stórum dráttum, líkt og heilu vistkerfin er þetta til hagsbóta. Á aðeins minni kvarða kemur þetta þó ekki alveg jafn vel út… Fyrir hvern vinningshafa er fjöldinn allur sem tapar. Ekki gott fyrir þá, er það nokkuð? Fyrir lífverur gæti þð táknað aldauða. Fyrir einstakling í samfélagi gæti það táknað fátækt og volæði, í þannig samkeppni lifa þeir hæfu...

Re: Geðþótti guðs

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þakka þér fyrir! Eitthvað af þessu voru nú áhrif frá honum Descartes.

Re: allir eru fullkomir!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nei, það sem ég meinti var: Ert þú fær um að dæma hver er fullkominn? Hver ætti svo sem að vera það? Er follkomnum ekki bara gildisdómur?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Ljóshraði og diet

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þegar þú athugar hversu þungur þú ert stendurðu kjurr á vigtinni. Þú kemst því miður ekki hægar. Og til að taka eftir einhverjum mun þarftu að vera á gífurlegum hraða, svo húðin á þér væri líklega farin að flagna af áður en þú tekur eftir einhverri massabreytingu. Á slíkum hraða myndu aukakílóin þó að sjálfsögðu fjúka burt vegna loftmótstöðu. :)<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: allir eru fullkomir!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ef fullkominn maður stæði á nefinu á þér, værir þú þá fær um að dæma um hvort hann sé fullkominn eða ekki?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Andhverfa blás

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
rökstyddu…<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Ekki heimspeki en hugmynd.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þú verður að sýna gott fordæmi og gera það sjálfur. Annars er ég tengdur núna. Þetta er skrifað “núna”, ekki lesa þetta á eftir. :)<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”

Re: Hugleiðing.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sá sem horfir inn í eigin sál sér ekkert fagurt. Eða eins og Mr. Kurtz sem sá ófrekjuna í sjálfum sér og hrópaði: “The horror! The Horror!”. En sá sem í raun þekkir sjálfan sig er sannarlega vitur. Sá sem getur dæmt sjálfan sig án þess að taka mið af öðrum. Án samfélagsins. Án vægðar. Hvað verður um mann sem slítur tengslum við samfélagið? Þegar hið dýrslega eðli okkar allra sleppur út. Jú samfélagið mótar manninn, en hylur hann um leið, kannski er það þessi gríma sem þú minnist á. Þorirðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok