Ég er forvitinn fyrst þú segir þetta: Sem dulspekingur… trúir þú að það sé til rökrétt skýring á því sem gerist, gerðist eða þú telur gerast. Telurðu viðleytni til að skilja mikilvæga? Það er aðeins EITT hérna sem ég er verulega á móti, og það er fólk sem VILL hafa hlutina óútskýranlega. Dulspeki ætti, ekkert frábrugið vísindum eða heimspeki, að gera hluti skiljanlega, þó að hún kynni hluti eins og drauga, sálfarir, galdra eða þannig hluti.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningu nema þessi”