Jafnvel þó ekki væru nema lítilmótlegar “uppgötvanir” eftir 5+ klukkutíma fyrir framan tölvuskjáinn. Eftir að hafa barist við forritunargalla, eða tekist að skapa eitthvað glæsilegt, eins og þegar ég forritaði lítið vistkerfi sem sýndi aðdráttarferil. Þá er ég til í að stökkva upp úr stólnum og hrópa: “Það virkar!, það VIRKAR!”. Já, það eru miklar tilfinningar sem eiga sér stað, ég man skelfinguna sem greip mig þegar harðidiskurinn minn dó, þegar ég er farinn að hrópa hástöfum á...