Bobo1: Tíminn sem fjórða vídd er bara hluti af þeirri hugmynd að tími og rúm séu samfellu, kölluð “tímarúm”. Þar sem bæði er hægt að tímasetja og staðsetja þarf fjögur “hnit” (lengd, breidd, hæð, tími). Með greininni minni vildi ég ná fram að “vídd” þarf ekki að vera rúmvídd, sérstaklega þar sem “vídd” er einungis stærðfræðilegt hugtak og þarafleiðandi hægt að fikta með þær að vild innan reglna stærð- fræðinnar. Hugmyndin um tímarúm hefur reynst samræmast raun- veruleikanum einkar vel, sjá...